Tom Platz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tom Platz
Platz árið 1995
Fæddur
Thomas Steven Platz

26. júní 1955 (1955-06-26) (68 ára)

Thomas Steven Platz (f. 26. júní 1955), betur þekktur sem Tom Platz, er bandarískur fyrrverandi atvinnumaður í vaxtarrækt. Hann var best þekktur fyrir stæltu lappirnar sínar, sem í blóma ferils hans mældust 76 cm. Af þeim sökum var hann uppnefndur „The Quadfather“ (faðir framanlærisvöðvans, sbr. kvikmyndina The Godfather).

Vaxtarræktarferill[breyta | breyta frumkóða]

IFBB Mr. Olympia
Sæti Keppni
8 / 10[a] Mr. Olympia 1979
8 / 16 Mr. Olympia 1980
3 / 17 Mr. Olympia 1981
6 / 16 Mr. Olympia 1982
9 / 20 Mr. Olympia 1984
7 / 24 Mr. Olympia 1985
11 / 15 Mr. Olympia 1986
World Amateur Bodybuilding Championships
Sæti Keppni
3 IFBB Mr. Universe 1978
World Pro Bodybuilding Championships
Sæti Keppni
1 IFBB Mr. Universe 1980
AAU Teen Mr. America
Sæti Keppni
2 AAU Teen Mr. America 1974
AAU Mr. Southeastern USA
Sæti Keppni
1 AAU Mr. Southeastern USA 1977
AAU Mr. Ironman
Sæti Keppni
1 AAU Mr. Ironman 1973
AAU Mr. Adonis
Sæti Keppni
1 AAU Mr. Adonis 1973
AAU Mr. Michigan
Sæti Keppni
1 AAU Mr. Michigan 1975

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hér voru keppendur skiptir í tvo þyngdarflokka. Tom Platz lenti í áttunda sæti í þyngdarflokki sem náði yfir þá 10 keppendur sem voru undir 200 lbs (~90 kg).