Fara í innihald

Rafrænn úrgangur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úreld raftæki

Rafrænn úrgangur er sá úrgangur sem samanstendur af raftækjum. Úreld heimilistæki, farsímar, tölvur, sjónvörp öll flokkast til rafræns úrgangs. Meðhöndlun og endurvinnsla á rafrænum úrgangi í þróunarlöndum getur valið alvarlegum umhverfis- og heilbrigðisvandamálum en þessi lönd eru líklegust til að endurnota og gera við raftæki.

Allur rafrænn úrgangur getur innihaldið hættuleg efni á borð við blý, kadmín, beryllín og eldtefjendur. Jafnvel í þróuðum löndum geta meðhöndlun og endurvinnsla á raftækjum skapað ákveðnar áhættur og verður að gæta mikillar aðgátar svo að starfsmenn og samfélög komi ekki í samband við hættuleg efni eins og þungmálmar frá urðunarstöðum og úr brennsluofnum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.