Michel Ancel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Michel Ancel

Michel Ancel er franskur tölvuleikjahönnuður sem starfar fyrir franska tölvuleikjaframleiðandann Ubisoft. Á meðal þeirra leikja sem Ancel er þekktur fyrir eru Rayman-leikirnir og Beyond Good & Evil.

  Þessi æviágripsgrein sem tengist Frakklandi og tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.