Fara í innihald

Mango

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mango

Giuseppe Mango (Lagonegro, 6. nóvember 1954Policoro, 7. desember 2014) var ítalskur söngvari og lagahöfundur sem gekk undir listamannsnafninu Mango.

Hann er þekktastur fyrir lög á borð við „Oro“ og „Lei verrà“ (1986), „Bella d'Estate“ (1987), „Come Monna Lisa“ (1990), „Mediterraneo“ (1992) og „La Rondine“ (2002).

Mango lést eftir að hafa fengið hjartaáfall á tónleikum.[1]

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

  • 1976: La mia ragazza è un gran caldo
  • 1979: Arlecchino
  • 1982: È pericoloso sporgersi
  • 1985: Australia
  • 1986: Odissea
  • 1987: Adesso
  • 1988: Inseguendo l'aquila
  • 1990: Sirtaki
  • 1992: Come l'acqua
  • 1994: Mango
  • 1997: Credo
  • 1999: Visto cosi
  • 2002: Disincanto
  • 2004: Ti porto in Africa
  • 2005: Ti amo così
  • 2007: L'albero delle fate
  • 2011: La terra degli aquiloni

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Fékk hjartaáfall á tónleikum og lést vísir.is. 12. Desember 2014

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.