Fara í innihald

Líffærafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hjarta og lungu úr gamalli útgáfu Líffærafræði Grays.

Líffærafræði er undirgrein líffræðinnar sem fæst við byggingu og skipulag lífvera, henni er svo hægt að skipta í tvær undirgreinar: plöntulíffærafræði og dýralíffærafræði.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.