Fara í innihald

Glitlaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Glitlaukur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. atroviolaceum

Tvínefni
Allium atroviolaceum
Boiss.
Samheiti
  • Allium ampeloprasum var. atroviolaceum (Boiss.) Regel
  • Allium ampeloprasum subsp. atroviolaceum (Boiss.) K.Richt.
  • Allium atroviolaceum var. caucasicum Sommier & Levier
  • Allium atroviolaceum var. firmotunicatum (Fomin) Grossh.
  • Allium atroviolaceum var. ruderale Grossh.
  • Allium firmotunicatum Fomin

Glitlaukur (fræðiheiti: Allium atroviolaceum) er tegund af laukplöntum ættuð frá Íran, Írak, Afganistan, Sýrlandi, Líbanon, Sádi-Arabíu, Túrkmenistan, Tyrklandi, Georgíu, Armeníu, Aserbaídsjan, suður Evrópuhluta Rússlands og Kákasus, en ræktaður víða annarsstaðar til matar og til skrauts. Tegundin er orðin ílend í hlutum Bandaríkjanna (Illinois, Kentucky, Virginia, og Norður og Suður-Karólína)[1] og einnig í suðaustur Evrópu (Ítalíu, Grikklandi, Tékklandi, Slóvakíu, Ungverjalandi, Úkraínu og Balkanskaga).[2][3]

Allium atroviolaceum er fjölær jurt með stórum kúlulaga lauk. Blómstöngullinn er að 100 sm langur. Blöðin eru breiðstriklaga. Blómskipunin er kúlulaga með mörgum purpuralitum til rauðfjólubláum blómum þétt saman.[4][5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. United States Department of Agriculture, Natural Resources Conservation Service plant profile
  2. Altervista Schede di Botanica, Allium atroviolaceum
  3. „World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. júlí 2013. Sótt 17. maí 2018.
  4. Agroatlas, Interactive Agricultural Atlas of Russia and neighboring countries, Allium atroviolaceum
  5. Boissier, Pierre Edmond. 1846. Diagnoses Plantarum Orientalium Novarum, ser. 1, 7: 112.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.