Fara í innihald

George Lucas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af George Lucas.

Georg Lucas (14. maí 1944) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri og kvikmyndaframleiðandi. Lucas er frægastur fyrir hinar sex Stjörnustríðsmyndir og Indiana Jones-myndirnar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.