Fara í innihald

Gasherbrum II

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gasherbrum II.

Gasherbrum II (einnig þekkt sem K4) er 13. hæsta fjall heims og er 8.035 metra hátt. Það er þriðja hæsta fjall Gasherbrum-fjalla (Á eftir Gasherbrum I og Broad Peak) sem eru hluti Karakoram-fjallgarðs og er á mörkum Gilgit–Baltistan-héraðs í Pakistan og Xinjiang-héraðs í Kína. Það var fyrst klifið árið 1956 af austurrísku fjallgönguteymi.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Gasherbrum II“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. mars 2017.