Fara í innihald

Fönix

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af fönix úr skepnubók Aberdeen.

Fönix er goðsagnavera, nánar tiltekið rauður og gullinn fugl sem endar lífdaga sína með því að brenna sjálfan sig á bálkesti til þess að endurfæðast. Hann var álitinn heilagur. Goðsögnin er líklegast upprunnin frá Egyptalandi en hefur síðan þá orðið hluti af goðafræðum annarra menninga.

Sögur með fönix[breyta | breyta frumkóða]