Fara í innihald

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Berlín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Berlín (Internationale Filfestspiele Berlin), kallast oft Berlinale eða Berlínarhátíðin[1] í daglegu tali, er kvikmyndahátíð sem haldin er árlega í Berlín í Þýskalandi. Hátíðin var stofnuð árið 1951 og hefur verið haldin ár hvert í febrúar síðan 1978. Aðalverðlaun hátíðarinnar eru Gullbjörn og þar á eftir kemur Silfurbjörn.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. https://skemman.is/bitstream/1946/34362/1/Frostbitinhatid.pdf

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.