Fara í innihald

Fullreiðaskip

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fullbúið skip)
Fullreiðaskipið Christian Radich.

Fullreiðaskip eða fullrikkari er hásiglt seglskip með minnst þremur möstrum með ráseglum. Slík skip voru notuð sem úthafsskip á skútuöld á 18. og 19. öld þar til gufuskipin leystu þau af hólmi.

Möstur fullreiðaskips eru (frá stafni að skut):

Nöfn á seglabúnaði fjórmastra barkskips:
(1) messangaffaltoppsegl, (2) messansegl, (3) bramstagsegl, (4) messanstangarstagsegl, (5) messanstagsegl, (6) krusrojl, (7) krusyfirbramsegl, (8) krusundirbramsegl, (9) krusyfirmerssegl, (10) krusundirmerssegl, (11) bergina, (12) krusbramstagsegl, (13) krusstangarstagsegl, (14) ??, (15) stórrojl, (16) stóryfirbramsegl, (17) stórundirbramsegl, (18) stóryfirmerssegl, (19) stórundirmerssegl, (20) stórsegl, (21) stórbramstagsegl, (22) stórstangarstagsegl, (23) ??, (24) framrojl, (25) framyfirbramsegl, (26) framundirbramsegl, (27) framyfirmerssegl, (28) framundirmerssegl, (29) fokka, (30) framstangarstagsegl, (31) innriklýfir, (32) ytriklýfir, (33) jagari


  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.